Fimmtudagur 18. október

Kalkúnabringur með soðsósu og grænkálsalati með mangó  
1.590.

 

Nú fögnum við 7 ára afmælinu okkar og skellum í dúndurtilboð á brauði og sætabrauði, föstudaginn 19 október og laugardaginn 20 október. Verið velkomin í heimsókn. Tilboðin gilda bæði í verslun okkar á Reyðarfirði og á Hildibrand hótel í Neskaupstað.
Miðvikudagur !
Í tilefni af bleikum október 2018
Hindberjaslaufan, í takmörkuðu upplagi. Brúnir botnar, hindber, hindberjafrómas, hjúpuð með bleiku súkkulaði í hliðunum og toppum með dýrindis léttbrenndum marengs. Þessi er æði!
Af hverri tertu fær Krabbameinsfélag Austfjarða 1.500.- kr
Verð – 4.900
Miðvikudagar eru tilboðsdagar, og við elskum Bragga. Þess vegna er Bragginn á tilboðsverði í allan dag. Verið velkomin í Sesam Brauðhús :)
Miðvikudagstilboð: Nýbakaður braggi...
Alltaf eitthvað... :)
Vegna sumarleyfa ætlum við að loka klukkan 14.00 laugardaginn 28 júlí n.k.

Verið velkomin í Sesam Brauðhús 😎
Íslenska landsliðið á mikilvægan leik gegn Nígeríu á föstudaginn kl 15.00 á HM í fótbolta. Við tökum því daginn snemma og lokum kl 15.00 þann sama dag.

Horfum á leikinn saman!
Styðjum okkar menn !!
Áfram Ísland !!!
... og nú með Reyðfirskum Rabarbara!
Geggjað í desert með ískúlu :)
(Selst óbakað/frosið)
Sjáumst í Sesam !

Sjáðu hvað aðrir segja um okkur !

Upplýsingar frá Tripadvisor – gefðu okkur einkunn og umsögn > hér <

    We were glad to reach this place as we read nice comments on it and in fact the food was ok, prices very fair but the Young girl who served us impolite, no smile, she seemed obliged to work she just kept yawning in front...More

  thumb Stefan G
  8/23/2017

    太棒了,太好吃了 very very good 自助餐的羊肉非常完美 自助餐的羊肉非常完美 自助餐的羊肉非常完美 the buffet is perfect and cheap. This is a very small village, but if you rest here, it is just perfect.

  thumb XMF2
  1/05/2018

    Stopped for á sandwich with shrimp salad and capucino. Really nice. Some people were having á warm lunch. Good service.

  thumb SMatth
  6/17/2017

Hvað bjóðum við upp á ?

Brauð

Nýbakað brauð 6 daga vikunnar af öllum stærðum og gerðum.

Kökur & tertur

Við gerum gómsætar tertur fyrir öll tilefni. Hafðu samband og kynntu þér úrvalið.

Sætabrauð

Afgreiðsluborðin okkar eru full af sætabrauði og sætum smástykkjum alla daga.

Allt hitt

Úrvalið er frábært af gæðavörum hjá okkur. Fyrsta flokks kaffidrykkir, frappó, djúsar, smurðar samlokur ofl.

Hafðu samband

Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn ef þú vilt vita eitthvað um okkar vörur eða þjónustu. VIð svörum eins fljótt og auðið er, jafnvel utan opnunartíma...

VIÐ NOTUM EINGÖNGU FYRSTA FLOKKS HRÁEFNI

Við treystum birgjum okkar til að veita okkur gæðahráefni.