Við erum mætt á Jólakötturinn - jólamarkaður og búin að koma okkur vel fyrir. Fullt af nýbökuðu brauði, smákökum, lagkökum, laufabrauði ofl ofl. Sjáumst...
Við sjáumst á Jólakötturinn - jólamarkaður laugardaginn 15. Desember. 
Fullt af gómsætum jólavörum á frábæru verði.
Þú bara verður að prófa jólabrauðið okkar. Súrdeigsbrauð sem inniheldur speltkarna, trönuber og kanil. Verið velkomin í heimsókn !
Vilt þú eignast gómsætan jólakassa frá Sesam Braðhúsi ?

Hann er troðfullur af nýbökuðu jólagóðgæti. Brún og hvít lagterta, mömmukökur, hálfmánar, lakkrístoppar og súkkulaðibitakökur. Þessi er algjört æði. Við viljum gefa nokkrum heppnum svona kassa. Taggaðu þá sem eiga skilið að fá jólakassann okkar að gjöf og mundu að deila færslunni fyrir okkur í staðinn :)

Jólakassinn fæst hjá okkur í takmörkuðu upplagi.
Hæ! Ert þú að leita að skemmtilegri og krefjandi vinnu? 

Hér er tækifæri á að vinna við skapandi starf með hæfileikaríku starfsfólki hjá Sesam Brauðhúsi. Um er að ræða aðstoð í vinnslu ásamt öðrum tilfallandi störfum. Vinnutíminn er frá c.a. 04.30 virka daga ásamt einhverja laugardaga. Reynsla er kostur en ekki skilyrði því við munum veita góða og öfluga þjálfun. 
Spennandi starf fyrir A manneskur :)

Þú getur sótt um starfið hér > https://bit.ly/2S97RdX
Nánari upplýsingar gefur Árni - arnimar@lostaeti.is
Eða í síma 455 3700
Hrekkjavökumöffins ! 🎃💀🎃
1stk = 300kr
4stk = 1000kr
Bylgja okkar var að græja hrikalega góða blautdeigssnúða. 
150kr stykkið

Sjáðu hvað aðrir segja um okkur !

Upplýsingar frá Tripadvisor – gefðu okkur einkunn og umsögn > hér <

    Cute little bakery, the only one in town, where you can have a sit-down over warm cup of coffee and a cake to go with it.

  thumb GulliRagnars
  6/22/2017

    Stopped for á sandwich with shrimp salad and capucino. Really nice. Some people were having á warm lunch. Good service.

  thumb SMatth
  6/17/2017

    We stopped in Reyðarfjörður, Iceland.to see where they filmed the show 'Fortitude" and stopped here for lunch. The food was delicious and the staff helpful. Many of the locals stopped in to eat also so they must appreciate the food served here also.

  thumb di v
  7/02/2018

Hvað bjóðum við upp á ?

Brauð

Nýbakað brauð 6 daga vikunnar af öllum stærðum og gerðum.

Kökur & tertur

Við gerum gómsætar tertur fyrir öll tilefni. Hafðu samband og kynntu þér úrvalið.

Sætabrauð

Afgreiðsluborðin okkar eru full af sætabrauði og sætum smástykkjum alla daga.

Allt hitt

Úrvalið er frábært af gæðavörum hjá okkur. Fyrsta flokks kaffidrykkir, frappó, djúsar, smurðar samlokur ofl.

Hafðu samband

Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn ef þú vilt vita eitthvað um okkar vörur eða þjónustu. VIð svörum eins fljótt og auðið er, jafnvel utan opnunartíma...

VIÐ NOTUM EINGÖNGU FYRSTA FLOKKS HRÁEFNI

Við treystum birgjum okkar til að veita okkur gæðahráefni.