Kæru vinir.

Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að breyta opnunartímanum okkar tímabundið.

Frá og með 25. Mars er opið hjá okkur frá 07.30 – 15.00 virka daga.
Lokað verður á laugardögum.

Þetta er vissulega allt gert í þeim tilgangi að minnka samneyti eins og mögulegt er, vernda okkar starfsfólk og viðskiptavini.

Allar þessar aðgerðir eru tímabundnar og verða endurskoðaðar og metnar eftir því sem fram vindur.

Allar upplýsingar fást í síma 475 8000

This message is only visible to admins:
Unable to display Facebook posts

Error: Error validating access token: The session is invalid because the user logged out.
Type: OAuthException
Code: 190
Subcode: 467
Click here to Troubleshoot.

Sjáðu hvað aðrir segja um okkur !

Upplýsingar frá Tripadvisor – gefðu okkur einkunn og umsögn > hér <

    As s result of a seemingly total country-wide shortage of glutenfree bread this summer (possible reason: a Jamboree that coincided with our vacation), I got stuck in a local supermarket in Reynarfjördur, Iceland without bread. A very friendly inhabitant referred me to bakery Sesam, where...More

  thumb jwvoncken
  8/14/2017

    Good coffee and excellent bakery. Friendly service and a clean toilet. We visited the place on our Island round trip.

  thumb Kaare S
  8/09/2018

    We had breakfast at Sesam while road tripping through Iceland. We can say this was the best breakfast place visited in the country. Great tasting sandwiches, coffee and sweet treats.

  thumb cvvrede
  8/20/2019

Hvað bjóðum við upp á ?

Brauð

Nýbakað brauð 6 daga vikunnar af öllum stærðum og gerðum.

Kökur & tertur

Við gerum gómsætar tertur fyrir öll tilefni. Hafðu samband og kynntu þér úrvalið.

Sætabrauð

Afgreiðsluborðin okkar eru full af sætabrauði og sætum smástykkjum alla daga.

Allt hitt

Úrvalið er frábært af gæðavörum hjá okkur. Fyrsta flokks kaffidrykkir, frappó, djúsar, smurðar samlokur ofl.

Hafðu samband

Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn ef þú vilt vita eitthvað um okkar vörur eða þjónustu. VIð svörum eins fljótt og auðið er, jafnvel utan opnunartíma...

VIÐ NOTUM EINGÖNGU FYRSTA FLOKKS HRÁEFNI

Við treystum birgjum okkar til að veita okkur gæðahráefni.