Miðvikudagur 14. nóvember

Kjúklingapastaréttur með papriku-rjómasósu
1.390.

Hrekkjavökumöffins ! 🎃💀🎃
1stk = 300kr
4stk = 1000kr
Bylgja okkar var að græja hrikalega góða blautdeigssnúða. 
150kr stykkið
Nú fögnum við 7 ára afmælinu okkar og skellum í dúndurtilboð á brauði og sætabrauði, föstudaginn 19 október og laugardaginn 20 október. Verið velkomin í heimsókn. Tilboðin gilda bæði í verslun okkar á Reyðarfirði og á Hildibrand hótel í Neskaupstað.

Sjáðu hvað aðrir segja um okkur !

Upplýsingar frá Tripadvisor – gefðu okkur einkunn og umsögn > hér <

    Sesam is always busy at lunch. They offer a daily hot meal from 11:45 - meat, potato, salad etc but sometimes pizza slices - priced between 1300 and 1700 ISK which attracts lots of locals. As it's a bakery there are baguettes, cakes & pastries...More

  thumb swigle
  10/31/2018

    So, the Ring Road between Hofn and Egillstadir is a bit dodgy in the off season. Not many places to get a coffee or a bathroom or anything, for that matter. Just before going under the tunnel to Egil, there is a little turn off...More

  thumb abearfellow
  4/25/2018

    As s result of a seemingly total country-wide shortage of glutenfree bread this summer (possible reason: a Jamboree that coincided with our vacation), I got stuck in a local supermarket in Reynarfjördur, Iceland without bread. A very friendly inhabitant referred me to bakery Sesam, where...More

  thumb jwvoncken
  8/14/2017

Hvað bjóðum við upp á ?

Brauð

Nýbakað brauð 6 daga vikunnar af öllum stærðum og gerðum.

Kökur & tertur

Við gerum gómsætar tertur fyrir öll tilefni. Hafðu samband og kynntu þér úrvalið.

Sætabrauð

Afgreiðsluborðin okkar eru full af sætabrauði og sætum smástykkjum alla daga.

Allt hitt

Úrvalið er frábært af gæðavörum hjá okkur. Fyrsta flokks kaffidrykkir, frappó, djúsar, smurðar samlokur ofl.

Hafðu samband

Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn ef þú vilt vita eitthvað um okkar vörur eða þjónustu. VIð svörum eins fljótt og auðið er, jafnvel utan opnunartíma...

VIÐ NOTUM EINGÖNGU FYRSTA FLOKKS HRÁEFNI

Við treystum birgjum okkar til að veita okkur gæðahráefni.