Bolludagur – pantanir til fyrirtækja

Það styttist í Bolludaginn og við í Sesam Brauðhúsi erum að sjálfsögðu byrjuð að taka niður pantanir á bollum.

Líkt og undanfarin ár bjóðum við fyrirtækjum að panta sér bollur. Sjá nánari upplýsingar hér til hliðar.

Mesta úrvalið verður þó sem fyrr í bakaríinu hjá okkur. Þangað er öllum frjálst að mæta að kaupa bollu fyrir sinn vinnustað. Þar bjóðum við upp á margar tegundir af fyllingu og toppum. Sjón eru sögu ríkari.

Til að leggja inn pöntun geturðu annað hvort fyllt út formið hér að neðan, eða hringt í síma 475 8000 á milli 08-14.

Verð og vörulisti fyrir magnkaup:
– Bolla með rjóma, jarðaberjasultu og súkkulaðitopp
– Bolla með rjóma, jarðaberjasultu og karamellutopp

Vatnsdeigsbolla: 525.-
Vatnsdeigsbolla 20-49stk: 485.-
Vatnsdeigsbolla 50- stk: 465.-
Gerbolla: 525.-
Gerbolla 20-49stk: 485.-
Gerbolla 50- stk: 465.-
Berlínarbolla: 395

Afhendingar á bollum til fyrirtækja og stofnanna:

Reyðarfjörður: Sótt í Sesam Brauðhús
Eskifjörður: Keyrt á vinnustað fyrir klukkan 09.30
Neskaupstaður: Sótt í Nesbæ Kaffihús eftir klukkan 09.00