kleinur

SKIPAKOSTUR

Við viljum að sjómennirnir okkar fá góðan mat um borð. Þess vegna bjóðum við útgerðum að fá lista frá okkur til þess að panta eftir. Við sendum vöruna svo að bryggju eftir óskum matreiðslumanns um borð, frosna eða ófrosna.

Ef þú hefur áhuga á að fá frekari upplýsinga um kostlistann okkar, hafðu þá endilega samband hér.