TERTUR

Við gerum tertur og kökur fyrir öll tilefni:
– Brúðkaup, afmæli, fermingar, skírnarveislur, steggjanir, gæsanir, árshátíðir, erfidrykkjur, starfslok
… það má alltaf búa til tilefni til að fá sér góða tertusneið.

Við minnum á að allar sérpantaðar tertur (skírnar- brúðar- marsipantertur og þess háttar) þarf að panta með minnst þriggja daga fyrirvara!

Við hjá SESAM brauðhúsi leitumst við að auðvelda viðskiptavinum okkar hvers konar veislu- og fundahald. Þess vegna tökum við að okkur veislu- og veitingaþjónustu fyrir stærri og smærri veislur, uppákomur og fundi.


kakamedmyndBARNASKÚFFUKÖKUR MEÐ MYND
20m skúffukaka með kremi, nammi, og áprentaðri mynd TILBOÐ 6.100.-

12m    4.290.- kr
16m    5.715.- kr
30m    10.710.- kr
40m    14.280.- kr
50m    17.490.- kr

Áprentuð mynd með tertu kostar 2.000.- kr


SÚKKULAÐITERTAsukkuladikaka
Tveggja hæða súkkulaðiterta með lúxus súkkulaðikremi, skreytt með ferskum berjum og skrauti. Hægt að fá áletrun og / eða mynd.

12m    6.980.- kr
16m    9.220.- kr
20m    11.420.- kr
30m    16.985.- kr
40m    22.440.- kr
50m    27.800.- kr

Áprentuð mynd á tertuna kostar 2.000.-


FRÖNSK SÚKKULAÐITERTAengin mynd
Yndislega mjúk og bragðgóð, alvöru frönsk súkkulaðiterta, skreytt með ferskum berjum og skrauti. Hægt að fá áletrun.

12m    7.775.-kr
16m    10.200.- kr
20m    12.550.- kr
30m    18.515.- kr
40m    24.480.- kr

Áprentuð mynd á tertuna kostar 2.000.-


MARENGSTERTAengin mynd
Gamaldags marengstertur eins og þær gerast bestar, skreytt með ferskum berjum og skrauti. Hægt að fá áletrun.

12m    7.340.- kr
16m    9.795.- kr
20m    12.140.- kr
30m    18.210.- kr
40m    24.070.- kr
50m    30.100.- kr

Áprentuð mynd á tertuna kostar 2.000.-


MARSÍPANTERTAmarsipanterta
Tveir botnar, frómas á milli (eigum ýmsar bragðtegundir t.d. jarðaberja-, súkkulaði-, karamellukrókant-, irish coffe-, ofl ) Skreytt með ferskum berjum og skrauti. Hægt að fá áletrun og/eða mynd.

12m    7.895.- kr
16m    10.365.- kr
20m    12.750.- kr
30m    18.820.- kr
40m    24.890.- kr
50m    30.860.- kr

Áprentuð mynd á tertuna kostar 2.000.-


RJÓMATERTArjomaterta
Þessi gamla og góða… með fullt af rjóma. Skreytt með ferskum berjum og skrauti. Hægt að fá áletrun.

30m    17.900.- kr
40m    23.460.- kr

 


SKÍRNARTERTA /
SKÍRNARKODDIskirnarterta2

Tveir botnar, frómas á milli. (eigum ýmsar bragðtegundir t.d. jarðaberja-, súkkulaði-, karamellukrókant-, irish coffe-, ofl ) Hjúpuð skjannahvítum sykurmassa. Skreytt með nafni barns og dagsetningu ásamt spreyjuðum rósum.skirnarterta1

20m    12.650.- kr
30m    18.975.- kr
40m    25.175.- kr
50m    31.470.- kr

Áprentuð mynd á tertuna kostar 2.000.-

 

 

 


BÓKATERTAbokaterta1

Þessi er mjög vinsæl t.d. fyrir fermingar. Tveir botnar, frómas á milli (eigum ýmsar bragðtegundir t.d. jarðaberja-, súkkulaði-, karamellukrókant-, irish coffe-, ofl ) Skreytt með ferskum berjum og skrauti. Hægt að fá áletrun og/eða mynd.

bokaterta230m    21.115.- kr
40m    27.750.- kr
50m    34.170.- kr

Áprentuð mynd á tertuna kostar 2.000.-

 

 

 

 


KRANSAKAKAkransakaka
Framleiddar úr lúxus kransamassa. Skreyttar með ferskum berjum og súkkulaðiskrauti.

20m    16.320.- kr
30m    23.870.- kr
40m    30.500.- kr
50m    37.740.- kr

 

 

 

 


 

KRANSAHORNkransahorn1

Framleiddar úr lúxus kransamassa. Skreytt með ferskum berjum og konfekti. EInnig hægt að fá kransatoppa með til skrauts.

30m    24.020.- kr
40m    31.360.- kr
50m    39.020.- kr

Kransatoppar 120kr stk

 

 

 


RICE CRISPIES TURN
riceterta1

Þessi turn vekur alltaf lukku. Skreyttur með súkkulaðiskrauti og konfekti.

30m    11.790.- kr
60m    23.590.- kr

 

 

 

 


 

Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Við höfum fleiri myndir á facebook síðunni okkar.

Ef þig vantar frekari upplýsingar um tertur, vinsamlegast hafðu samband virka daga milli 08.00 – 12.00.